Lýsing
Inniheldur:
Fjallasól,Prestabrá,Ilmskúfur (Purpuraskúfur),Ilmfrú (Skrautfrú ),Hjólkróna,Grágæsajurt,Laufaskjöldur,Kambabolla,Dvergastokkrós,Næturfjóla.
Papaver, Chrysanthemum, Matthiola, Nigella, Borago, Anethum, Collinsia, Dipsacus, Malva, Hesperis
Gott er að losa um jarðveginn áður en sáð er í hann.
Blanda fræjunum saman við sand svo að sáningin verði ekki allt of þétt og raka svo létt yfir.