Lýsing
Viðkvæmasta vaxtaskeið plöntu er tíminn fyrst eftir plöntun.
Þegar gróðursett er með kristöllum þá binda þeir í sig umfram vatn úr jarðveginum. Vatnskristallarnir halda í sér um 90% af því vatni sem þeir fá.
Kristallarnir nýtast í í blómapotta, ker, undir túnþökur, berjarunna og fl.
Mjög gott er að setja vatnskristalla undir ungar tjráplöntur td. í sumarhúsalóðum þar sem erfiðara er að vökva reglulega.