Tómatur Cerise kirsuberja


Verð:
Tilboðsverð545 kr

Lýsing

Tomato Cerise gefur ríkulega uppskeru af litlum 
dökkrauðum tómötum sem vega um það bil 50 grömm.
Bragðgóðir og sætir tómatar.
Cerise eru tilvaldir salöt, pasta og sósu.
Gott er að toppa svo plöntuna tímanlega 
þegar nægir blómaklasar hafa myndast.