Sumarblóm og kryddblanda -bíflugur og fiðrildi


Verð:
Tilboðsverð695 kr

Lýsing

Fræ fyrir 6fm.

Spírun ± 20 dagar.

Fyrir garða sem eru svolítið villtir.
Góð blanda af einærum blóma og krydd fræjum sem henta fyrir villigarðinn.
Blandan laðar að sér býflugur og fiðrildi. 
Ef aðstæður eru góðar ná sumar plönturnar jafnvel að dreifa sjálfar fræjum að hausti.
Blandið fræjunum saman við þurran sand til að tryggja að sáningin sé ekki allt of þétt.
Eftir sáningu er gott að raka létt yfir jarðveginn.
Tryggja þar að allar plöntur fái nægt pláss,líka þær litlu.
Gott að fjarlægja dauð blóm.