Lýsing
Sáð innandyra eða í heitu gróðurhúsi, ekki of djúpt.
Stevia þolir ekki lágan næturhita, hafið hana því þar sem hitastigið verður aldrei
lægra en 10 °C.
Passa að halda raka,vill ekki vera rennblaut.
Um leið og hægt er að meðhöndla plöntunar er ( taka varlega um kímblöðin) gott að umpotta.
Blöð Steviu hafa lágt kaloríu innihald ,þau eru notuð sem náttúrulegt sætuefni í kaffi, te og ýmsa fleiri rétti.
Sykursjúkir geta nýtt sé Steviu sem sætuefni,plantan hefur ekki áhrif á insulin.
Stevan er amk. 40x sætari en sykur.