Lýsing
Rótarhvati
1ml. í ltr.
Í vatn,mold,kókos,hvort sem er inni eða úti.
Fyrir fræ og afleggjara ,byggir upp sterkar þéttar rætur.
Rótarhvati hjálpar plöntum að skapa heilbrigt og sterk rótarkerfi.
Rótarhvatinn bætir þol plantna gegn meindýrum.
Heilbrigðar rætur festa plöntuna í undirlagið, þannig að hún getur borið uppi stærri blóm og ávexti á síðari stigum.
B'cuzz Root Stimulator samanstendur af fitu-, amínó- og humussýrum og plöntuþykkni.
Notist med öllum næringarefnum, fyrir kókos, vatnsrækt og mold.
Geymist við hita yfir 5°