Lýsing
Rokzbastic er notað styrkja og styðja við blómgun.
Ávextirnir verða þéttari og stærri.
Rokzbastic er þróað til að mæta þörfum plantna með langan blómstrunar
tíma og mikla kalíum þörf.
Hægt er að nota efnið í alla ræktun hvort sem er handvökvun eða
í sjálfvirka vökvun.
Efnið hentarí vatnsræktun,ræktun í mold eða kókos.
Rokzbastic er notað síðustu 4 – 6 vikurnar.
Skammtur: 0,5 – 1 ml. í líter af vatni.