Lýsing
FinalPart ( Ripen ) er alhliða plöntunæring sem notuð er seinni hluta blómgunarskeiðsins.
FinalPart næringin virkar á mismunadi þætti.
· Hún sendir plöntunni merki um að hún sé að lokum komin. Plantan bregst við með því að hraða þroskaskeiðinu til að koma frá sér fræjum.
· Hún sér plöntunni fyrir öllum steinefnum sem hún þarf í því formi sem plantan á auðveldast með að taka þau upp.
· Ef yfir upptaka nítrats og snefilefna hefur verið, hjálpar Ripen við það að efnabreyta þessum leyfum og bæta þar með bragð uppskerunnar.
PDF nánar á ensku