Lýsing
Silícate er ómissandi þáttur fyrir plöntur, sérstaklega þegar ræktað er í vatnsræktun.
Silicate hjálpar plöntu við að taka upp næringarefni.
Silícate kemur stöðugleika á pH ( sýrustig)og leiðni næringarefnalausnarinnar sem dregur úr streitu fyrir hraðvaxta plöntur.
Silícate verndar einnig gegn eiturhrifum frá málmum.
Silícate inniheldur meira en 60 tegundir af steinefnum.
Silicate veitir plöntunum kalsíum sem skortir sérstaklega í mjúkt vatn eins og er á íslandi.