Lýsing
90w LED lampi.
Hentar jafnt inni og úti í gróðurhúsi. Full spectrum ljós,bæði fyrir uppvöxt og blómstrun.
Hæfilegt er að hengja lampann uþb. 0,30 - 1,5mtr. yfir plöntunum.
Tilvalið að setja yfir ávaxtatré í frostfríum gróðurhúsum, það hjálpar til að hausti við að fullþroska ávextina og eins við myndun blómbrums.
Snemma á vorin vantar gjarnan fleiri tíma af góðri birtu þegar blómin byrja að myndast,
þá er gott að hafa góðan lampa til að hjálpa til og auka uppskeruna.