Lýsing
Ísópur er ein af elstu kryddjurtunum,áður fyrr var hún notuð til að hreinsa helgar byggingar.
Ísópste er notað við öndunarasjúkdómum og magakrampa.
Laufin eru notuð ung svo og hvítar ræturnar.
Sem matarjurt þá passar hún vel í salöt, súpur og sósur.
Planta með miklum ilm sem laðar að býflugur og fiðrildi.
Olían úr grænu laufunum er innihaldsefni í ilmvatni og líkjörum (Chartreuse).
Ísóp heldur líka sniglum í burtu.