Lýsing
Hydro booster Uni styrkir plönturnar gegn umhverfisbreytingum.
Boosterarnir samanstanda af tveimur mikilvægum þáttum: Náttúrulegu plöntuþykkni
og blöndu af köfnunarefni, magnesíum og járni.
Náttúrulega plöntuþykknið styður lífeðlisfræðilega ferla plöntunnar. Breyting á umhverfi
er áfall fyrir flestar plöntur, sem hefur áhrif á vöxt. B'cuzz Booster Uni er alhliða
hvati sem hjálpar til við að skipta plöntunum á milli vaxtarstiga.
Magnesíum og járn eru mikilvægir þættir þegar kemur að framleiðslu á meira blaðgrænu.
Lykillinn að heilbrigðri og sterkri plöntu er blaðgrænusameind sem
leypir ljós og umbreytir orku í sykur.
Hydro Boosters Uni hentar fyrir:
Mismunandi tegundir af grænmeti,ávöxtum og kryddjurtum,spínati,káli,gúrkum,kóríander,
graslauk o.fl.
Gott er að byrja strax á vaxtarstigi.
Bestu áhrifin þegar þau eru notuð ásamt Bloom stimulator. Þú getur auðveldlega sameinað
Hydro Booster Uni með hvaða grunnnæringarefni eða aukefni sem er.
Skammtur
0,1 ml – 0,5 ml á lítra af vatni