Gardena klukka með skjá. Getur vökvað á 4/6/8/12/24/72 tíma fresti.
Vökvunartímar frá 1sek - 99mín.
Góðu klukka fyrir dropa ( dripp ) vökvun.
Hægt að tengja við rakaskynjara.
Skilafrestur
Kaupandi getur skilað vöru innan 60 daga, að því tilskildu að hann hafi ekki notað vöruna, henni sé skilað í góðu lagi í óuppteknum upprunalegum umbúðum.
Undanþegið er öll næring ,viðbótarefni ( í vökvaformi ) og perur.
Ef vara er innsigluð má ekki rjúfa innsiglið.
Kvittun fyrir vörukaupunum þarf að fylgja með. Séu vöruskil samþykkt, er varan endurgreidd á sama máta og hún var greidd.