Calmag 5ltr.


Verð:
Tilboðsverð9.340 kr

Lýsing

Calmag er viðbætir sem inniheldur Kalk (CA) og Magnesíum (Mg)

ATA Calmag er fljótandi næringarblanda af Kalsíum og Magnesíum og notast sem viðbótar næring við áburð þar sem er mjúkt vatn, Þessi snefilefni hafa áhrif á uppbyggingu plöntufrumna og auka við ljóstillyfun plantna 

Kalk (CA ) og Magnesíum (Mg) er nauðsynlegt byggingarefni plantna.

Hart vatn (hard water) inniheldur venjulega þessi efni,en á Íslandi er vatnið mjúkt
(soft water)

Innihaldi áburðarblandan ekki Calmag er æskilegt að bæta því við.

Skammtur:  0,1 - 1 ml. í 1 ltr.  hvert sinn sem vökvað er,æskilegur hiti kringum 21°