Lýsing
Calmag er viðbætir sem inniheldur Kalk (CA) og Magnesíum (Mg)
Kalk (CA ) og Magnesíum (Mg) er nauðsynlegt byggingarefni plantna.
Hart vatn (hard water) inniheldur venjulega þessi efni,en á Íslandi er vatnið mjúkt
(soft water)
Innihaldi áburðarblandan ekki Calmag er æskilegt að bæta því við.
Skammtur: 0,1 - 1 ml. í 1 ltr. hvert sinn sem vökvað er,æskilegur hiti kringum 21°