Lýsing
Blossom Builder bætir uppbyggingu plantna og byggir upp sterk og heilbrigð blóm
og ávexti.
Hlutfall P 18% og K 23% uppfyllir allar þarfir plantnanna.
Meira magn forsfórs samanborði við Kalíum styrkir ávextina.
Blossom Builder hentar margskonar ræktun td.eins og chilipipar og bálberjum.
Það er notað fyrir blómstrandi skraut plöntur.
Blossom Builder og Bloom Stimulator er gjarnan notað saman.
Hægt að nota í allan jarðveg,kókos og vatnsræktun.