Lýsing
Atazyme hentar jafnt fyrir vatsnsræktun,kókos og mold.
Atazyme inniheldur ením sem eru jarðvegsbætandi, án NPK (næringar)
Ensimin starfa sem hvatar og gegna hlutverki í að auka niðurbrot á gömlu og dauðu rótarefni í jarðveginum og við ræturnar. Við það skapast betra aðgengi á að steinefni og sykrur skili sér til plantnanna. Jarðvegurinn verður loftríkari og betri sem tryggir sterkari rætur og dregur úr sjúkdómum og sveppamyndun.
Atazym hentar sérstaklega vel fyrir grænmeti og ávexti eins og baunir,timjan,oragano,basiliku,radísuspírur,súrspírur og fl.
Atazym er einnig hentugur til að bæta í eldri jarðveg.
Skammtur:
1-3 ml. í ltr.