Lýsing
Margverðlaunaður skynjari
AirComfort hita og rakaskynjari
Þráðlaus skynjari fyrir gróðurhús og heimili.
Margverðlaunaður skynjari,fallegur og nákvæmur fyrir þá sem vilja fylgjast með hita og rakastigi í umhverfinu.
Hægt að tengja við þráðlaust net í gegnum HUB ef net er á staðnum ( HUB seldur sér.
App,smáforritið)er sótt á netið,hægt að setja á marga síma
AirComfort aðvarar ef hiti og raki er ekki innan æskilegra marka.
Geymir upplýsingar í allt að 100 daga. ( 4032 álestrar)