Um okkur

Innigarðar ehf. voru stofnaðir 1.nóvember 2007, fyrsta verslunin var opnuð 12.janúar 2008.

Starfsmenn Innigarða eru:

María Norðdahl eigandi - skrifstofa,fjármál,afgreiðsla
Pétur Þórisson eigandi -  sölumaður,innkaup
Unnur Ingimundardóttir - sölumaður