Í október og fyrri hluta nóvember þá verðum við með lokað á laugardögum.
23.nóvember þá opnum við að venju á laugardögum og höldum því fram yfir jólin.
Minni á heimasíðan okkar www.innigardar.is er opin allan sólahringinn.
Ef opnunartíminn passar illa þá er bara að hafa samband í síma 534 9585 og við finnum leið.
Starfsmenn Innigarða
* Í september ætlum við að hafa lokað á laugardögum.
* Við bendum á að vefsíðan okkar er opin allan sólahringinn.
www.innigardar.is
Með kveðju
Starfsmenn Innigarða
Við lokum versluninni um Páskana og tökum gott fjöskyldufrí.
Páskadagarnir eru:
18.apríl - Skýrdagur ( closed )
19.apríl - Föstudagurinn langi ( closed )
20.apríl - laugardagur ( closed )
21.apríl - Páskadagur ( closed )
22.apríl - annar í páskum ( closed )
Um jólin er opið:
22.desember kl. 11 – 18 laugardagur
23.desember lokað / closed Þorláksmessa
24.desember lokað / closed Aðfangadagur
25.desember lokað / closed Jóladagur
26.desember l okað /closed Annar í jólum
27 – 28 des. kl. 10 – 18 fimmtud. - föstud.
29. desember kl. 11 - 16 laugardagur
31.desember lokað / closed Gamlársdagur
1.janúar 2019 lokað / closed Nýársdagur
Lokað verður á laugardögum í júlí og laugardaginn um verslunarmannahelgi.
Lokað:
7.júlí
14.júlí
21.júlí
28.júlí
4. ágúst
Viðskiptavinir vinsamlega athugið.
Við erum í svolitlum vandræðum með sölusíðuna okkar en verið er að vinna að lagfæringu,leysist vonandi síðar í dag.
Öll fræ á síðunni eru með 15% afslætti.
Vorum að fá nýjar gerðir LED lömpum frá Spectrum King. Þeir koma í nokkrum stærðum: 640W og 400W.
Stærsta gerðin tekur 640W en lýsir á við 1.150W double-ended HPS lampi. Fullkomnlega hljóðlaus, engar viftur, ryk og vatnsheldur. Lampinn gefur frá sér hvítt ljós (Full spectrum) og líkir því meira eftir sólarljósi en aðrir lampar.
400W lampinn lýsir á við 600W HPS lampa. Fullkomnlega hljóðlaus, engar viftur, ryk og vatnsheldur. Lampinn gefur frá sér hvítt ljós (Full spectrum)
Meiri upplýsingar um verð hér:
https://innigardar.is/index.php?dispatch=categories.view&category_id=257
Nú getur þú fengið þitt eigið sláttuvélmenni í garðinn sem sér um að slá grasið þitt og notar bara rafmagn. Með því að slá grasið lítið í einu þá tekurðu ekkert út úr vistkerfinu. Allt slegið gras brotnar niður og verður að næringu fyrir nýja grasið. Fallegri og þéttari vöxtur og minni mosi. Þú stillir hvenær vélmennið á að byrja að slá ,daglega eða velur daga og hvenær það á að hætta , vélin sér um að koma sér í hleðslu. Slakaðu á í garðinum í sumar.
Husqvarna 105, slær allt að 600 m2 - kostar: 259.180 kr.
Husqvarna 315, slær allt að 1.500 m2 - kostar: 335.990 kr.
Husqvarna 430X, slær allt að 3.200 m2 - kostar: 519.100 kr.
Husqvarna 450X, slær allt að 5.000 m2 - kostar: 707.965 kr.
Kaupa þarf aukalega uppsetningarpakka: lítinn, mið eða stóran eftir stærð vélarinnar.
Nýtt og spennandi.
Enn nýtt dót. Nú höfum við tekið í sölu ræktunarsett fyrir ostrusveppi. Allir geta gert þetta.Það þarf smá natni og kaffi.
Ef þú drekkur ekki kaffi þá er að semja við nágrannan um að fá korginn hans.