Lýsing
Sýningareintak til sölu með afslætti.
LED lýsing á hverri hæð, hægt að stjórna hverri hillu fyrir sig.
Viftur,sjálfvirk vökvun,40 lítra vatns -og næringatankur,dæla,pottar og fl.
Skápnum er búið að renna í gegnum 1 ræktun hér í versluninni ,kom hún mjög vel út eins og sjá má á mynd.
Aukin áhugi er á allri ræktun ekki síst hjá einstaklingum sem leita leiða til að verða meira sjálbær.
Með Vertical Hydroponic Garden SG40 skáp er hægt að rækta eigin fersk krydd,salöt og fleira á hverju heimili.
Hydroponic Garden SG40 er fullkomin fyrir heimili, kennslustofur, veitingastaði ,
kaffihús og matvöruverslanir.
Hydroponic Garden SG40 rúmast hvar sem er,
tekur ekki mikið pláss 80cm x 40cm x 180 cm
Lýsing á hverri hæð,viftur og hitastilling á vatni.