Lýsing
Inniheldur:
Akurrós,Fjallaljónsmunni(Kattarmunni),Glófífill,Kornblóm,Laukskjöldur (Stjörnukragi),Dvergauga (Augnablóm),Klettakragi,Aftanroðablóm (Dagroðablóm,Morgunroðablóm),Dísarspori,Alpalín,Ilmskúfur (Purpuraskúfur),Ilmfrú (Skrautfrú),Hjartasalvia,Garðaholurt,Ljósberi,Sólhnappur (Drottningafífill)
Agrostemma, Antirrhinum, Calendula, Centaurea, Collinsia, Gilia, Iberis, Lavatera, Linaria, Linum, Mathiola, Nigella, Salvia, Silene, Viscaria, Zinnia etc.
Gott er að losa um jarðveginn áður en sáð er í hann.
Blanda fræjunum saman við sand svo að sáningin verði ekki allt of þétt og raka svo létt yfir.