Stærð á tunnu fullri af vatni er B63,5 X H81cm.
Flexi tunnan er með hraðtengi fyrir slöngu, útganga og annað sem til þarf til að auka þægindin við að fylla tunnuna og tæma.
Auðvelt að flytja á milli staða og að pakka saman til geymslu. Tunnan vegur aðeins 2,7kg, stærð H78,5 X 18 X 12,5cm.