pH upp,250ml (50%) VitaLink


Verð:
Tilboðsverð1.250 kr

Lýsing

PH í vökvaformi eða dufti er ýmist notaður til að lækka eða hækka sýrustig vatns. Flestar plöntur vilja pH gildi ( sýrustig ) á milli 5,5 - 6,5. 
Gott er að kynna sér hvaða sýristig plantan sem á að rækta vill. Sumar plöntur eins og td. bláber,orkideur og lyngrósir vilja heldur 
lágt sýrustig á meðan aðrar kjósa hærra.

pH 7 = hlutlaust pH undir 7 = súrt pH yfir 7 = basiskt