Lýsing
Coco Nutrion A og B er alltaf notað saman.
Coco Nutrion er alhliða næring sem hentar sérstaklega vel í kókos hvort sem er fyrir matjurtir eða blóm.
Coco Nurtion er notað allan vaxtahringinn.
Kókos er frá náttúrunnar hendi mjög kalíumríkur. Kalíum losnar hægt og rólega úr kókosnum.
Kókos mold inniheldur mjög lítið af kalsíum,inniheldur því
Coco Nutrion A 4% af kalsíum sem er meir en nóg fyrir kókosmoldina.
Coco Nutrion B inniheldur aðallega fosfór og nauðsynleg snefilefni.
A og B næringu er alltaf blandað í vatn ( ekki saman) þar sem ákveðin næringarefni hvarfast efnafræðilega sé þeim blandað saman.
Skammtur:
Coco Nutrion A * 1-3 ml.ltr.
Coco Nutrion B * 1-3 ml.ltr.
NK 5-5