Lýsing
Kókos með leirkúlum er gott að nota í Autopot kerfin.
Léttur jarðvegur, hreinsaður og pH stilltur.
Kókos blandaður með leirkúlum gerir jarðveginn enn léttari og loftmeiri.
Kósos með leirkúlum er ÁN næringar, hver og einn blandar með því sem við á.
pH gildi 5,5 - 6,5
Er notaður á sama hátt og annar jarðvegur.
myndband um Atami kókos með leirkúlum á ensku