Verð:
Tilboðsverð8.240 kr

Lýsing

TriPart Micro sér plöntunni fyrir öllum nauðsynlegum snefilefnum í formi aminosýru.
Micro inniheldur líka steinefni og lífræna buffera sem hjálpa til við að koma jafnvægi
á Ph gildi í næringarlausninni. N-P-K  5-0-1

TriPart er þriggja þátta næring.

TriPart grow, TriPart bloom og Flora Micro eru alltaf notaðar samtímis.