Sterkur pottur úr textílefni sem andar/loftar. Ræktun er í Flexipottum verður til þess að gegnumrennsli verður meira,eykur það vöxt rótanna og plöntur verða sterkari og stærri.
Textílefnið dregur úr hitasveiflum,temprar betur hita og kulda.
Skilafrestur
Kaupandi getur skilað vöru innan 60 daga, að því tilskildu að hann hafi ekki notað vöruna, henni sé skilað í góðu lagi í óuppteknum upprunalegum umbúðum.
Undanþegið er öll næring ,viðbótarefni ( í vökvaformi ) og perur.
Ef vara er innsigluð má ekki rjúfa innsiglið.
Kvittun fyrir vörukaupunum þarf að fylgja með. Séu vöruskil samþykkt, er varan endurgreidd á sama máta og hún var greidd.