Lýsing
Öflugur lífrænn blómgunarhvati.
Aðeins 2ml. í 10 lítra.
Hvernig er Bio Bloom blómahvati notaður ?
Bio Bloom er notaður samhliða næringunni skv. leiðbeiningum á umbúðunum.
Hvenær er Bio Bloom notað ?
Þegar plantan er í blóma, hvort sem er í mold,kókos eða vatnsræktun.
Hver er ávinningurinn við að nota blómgunarhvata ?
Bio Bloom tryggir jafnari dreifingu á næringunni og flýtir fyrir og eykur blómgun og vöxt ávaxta.
Hvenær sé ég árangur ?
Mjög fljótt.
Eftir fáa daga sést að plantan er heilbrigðari og sterkari, blómgun eykst ,plantan framleiðir meira.
Af hverju að nota GH Bloom ?
G.H. Bloom er ódýr 100% lífræn næring miðað við hvað hún er sterk,notað eru litlir skammtar í einu
og hvað hún eykur vöxt og framleiðslu.