Lýsing
Inniheldur:
Fjallaljónsmunni,Glófífill,Brúðarstjarna,Glitdalía ( Glitfífill ),
Sólhnappur,Riddaraspori,Klæðisblóm (Flauelsblóm), Ilmfrú (Skrautfrú),Aftanroðablómablóm (Morgunroðablóm), Mexikógríma.
Antirrhinum, Calendula, Cosmos, Dahlia, Zinnia, Delphinium, Tagetes, Nigella, Lavatera, Penstemon etc.
Gott er að losa um jarðveginn áður en sáð er í hann.
Blanda fræjunum saman við sand svo að sáningin verði ekki allt of þétt og raka svo létt yfir.