Lýsing
Inniheldur:
Mjaðarhumall,Bláklukka,Kornblóm,Prestabrá,Baldursgull,Glitauga (Leifsauga,Hringauga)Næturfjóla,Klettakragi,Alpalín,Lúpína,Bræðrahella,Bræðrahetta,Fagurljós,Fjallasól,Bláhattur,Hjartasalvia.
Blanda af blómafræjum, fjölærum og einærum
Achillea, Campanula, Centaurea, Chrysanthemum, Coreopsis, Gaillardia, Gypsophila, Hesperis, Liatris, Linum, Lupinus, Lychnis, Oenothera, Papaver, Rudbeckia, Salvia etc.
Gott er að losa um jarðveginn áður en sáð er í hann.
Blanda fræjunum saman við sand svo að sáningin verði ekki allt of þétt og raka svo létt yfir.