Lýsing
Kísill (Si) er einn af algengustu frumefnum jarðvegsins
Silic boost er viðbót (SI) í formi sem plantan getur tekið upp
Silic styrkir frumuhimnur,þykkir og styrkir stilka og blöð og eykur mótstöðu gegn hita,raka og stressi.
Silic hjálpar við upptöku á næringarefnum eins og fosfór
Silic er notað bæði til að vökva með og till að spreyja á blöðin
Varist að nota hærri skammta en er uppgefið ,það getur haft áhrif á pH gildi og upptöku næringarefna.