PK 13-14, 5L


Verð:
Tilboðsverð10.050 kr

Lýsing

Jafnvægi milli fosfórs og kalíums

PK13-14 er bætiefni fyrir vatnið á blómstrandi tímabili plöntunnar ásamt grunnnæringarefnum.
Innihaldsefnin, fosfór og kalíum, skipta miklu máli þar sem plantan
hefur aukna þörf  fyrir þessi frumnæringarefni þegar plantan er í blóma .

Fosfór er mikilvægt í blómstrandi fasa fyrir geymslu og flutning orku frá
sólarljósi sem safnast við ljóstillífun. Fosfór hjálpar til við að dreifa þessari
orku um alla plöntuna.
Kalíum tekur þátt í alls kyns ferli til að mynda blóm og bragðgóða ávexti,
eins og flutning á sykri og ensímum til sterkjuframleiðslu.

PK 13-14 er alhliða næringarefni, hentar við ræktun á ávöxtum, grænmeti
og kryddjurtum svo og papriku, chilipipar, bláberjum og fl..

Það er einnig hægt að nota fyrir blómstrandi skrautplöntur (t.d. Begonia, Summer Lilac).

 PK 13-13 hentar sem auka viðbót við venjulega NPK-næringu til ræktunar í jarðvegi,
vatns- og kókórækt.
Bætið í næringarlausnina frá fyrstu viku blómgunar. Aukið skammtinn hægt
og rólega til að láta plönturnar venjast og ná sem bestum árangri.

Síðustu vikuna fyrir uppskeru skolar þú undirlagið með vatni og ensímum.

Skammtur:

0,25 – 1,5 ml á lítra af vatni.