Lýsing
Gluggaopnari fyrir gróðurhús.
Pumuna er hægt nota á þakglugga.hliðarglugga,hurðaopnun og gróðurkassa
Þegar hitinn er orðin 17°-25° þá opnast glugginn.
Lyftigeta allt að 14kg.
ATH.
pumpustöngina er æskilegt að taka inn á veturna svo að hún frjósi ekki,
þá endist hún betur og skemmist síður.
Dönsku Univent gluggaopnararnir er vörumerki sem stenst tímans tönn.