Lýsing
FlaschClean leysir upp samansafn af söltum úr áburði.
Dregur úr stressi í plöntum, sökum mikillar áburðagjafar og ójafnvægi í blöndu.
Dregur úr söfnun næringar í kerfum, sem leiðréttir "næringar-lás".
Notið FlashClean sem skolun nokkrum dögum fyrir uppskeru til að hvetja fullþroskun sem og sykurmyndun.
Öruggt að nota í öllum kerfum, sem og jarðvegi meðan plöntur eru að vaxa.
---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
FlashClean™
Salt Clearing Solution
- Dissolves accumulated fertilizer salts.
- Reduces plant stress from excess and imbalanced nutrients.
- Releases nutrient bonds between plants and systems, also correcting nutrient lock-out.
- Use FlashClean as a final flush a few days before harvest to promote maturation and sugaring.