FishPlant Family Unit (Sérpöntun)

164,985 kr.
K 16-000-005
+

ATH. aðeins sérpantað

Fish Plant kerfi er tvískipt. Neðri tankurinn er fyrir fiska og sá efri fyrir plöntur. Fish Plant er sameldiskerfi, þ.e. fiskar og plöntur er ræktaðar í sama vatninu. Fiskunum er gefið fóður, þeir svo skila því í vatnið. Í tönkunum er dæla sem sér til þess að vatnið sem inniheldur afurð frá fiskunum flæði upp í efri tankinn og næri plönturnar.
gróðurlýsingin er ekki innifalin.

Sjá nánar  um kerfið.