Aqua Farm

22,230 kr.
K NAQUAF
+

Aqua Farm er fyrsta vatnsræktunarkerfið til heimilisnota.  Það var hannað fyrir rúmlega 43 árum af Lawrence Brooke í Kalíforníu.
Síðan 1975 hafa þúsundir notað þetta óvenjulega kerfi um heim allan með undraverðum árangri og ánægju. 
Aqua Farm er mikið notað á rannsóknarstofum, háskólum og skólum þar sem vöxtur plantna þarf að vera eins hraður og auðið er.

Fyrir 1 - 6 plöntur

Hvort sem vill fyrir bland af grænmeti eða fallega vínviðinn.

Uppsetning - myndband