Spírukerfi og fræ

Ný vara

Falleg og fljótvirk kerfi til að rækta í spírur,lauka eða forrækta.

Kerfin eru ýmist með eða án loftdælu.

Þegar loftdæla er notuð þá er vinna í kringum ræktunina lítil sem engin.
Dælan sér um að súrefni sé í vatninu og vatnið helst því ferskt.
Engin þörf á að skipta eða skola á milli ræktana.

Sjá nánar hér........