UGro - kókos

Þægilegur í flutningum

Ugro kókosinn er þurrkaður og samanpressaður, aðeins er bætt við vatni og þurrkaði kókosinn þenst út.

UGro vörulínan samanstendur af hágæða jarðvegi gerðum úr kókos.

UGro kókosmoldin  er búinn til úr skel kókoshnetunnar.

UGro kókosinn er umhverfisvænt og hreint efni sem inniheldur ekki mómold.
Með notkun á UGro er dregið úr kolefnamengun og mýrar varðveitast.

UGro kókosinn  hjálpar til að ná eins góðum árangri og mögulegt er,
hann er notaður á öllum ræktunarstigum, í forræktun, uppvöxt og blómgun.
UGro heldur mjög vel vatni , er laus og léttur.
Jarðvegurinn er því súrefnisríkur sem verður til þess að plöntur dafna vel.
Kókosinn er hreinsaður í fersku vatni, er án allrar óværu, lyktar ekki, laus við steina og plöntuafganga.
Mikið og stöðugt gæðaeftirlit á öllum framleiðslustigum tryggir góða vöru.