Lyktareyðir

PowAir og Ona eru háþróaðir lyktareyðar. 
Vörurnar er umhverfisvænar, án eiturefna. 
Efnið er öruggt í notkun hvort sem er fyrir fólk, dýr eða plöntur. 
Nýtist allstaðar þar sem eyða þarf lykt.
Vörur er tilvalið að nota gegn reykingalykt, brunalykt, inni á baðherbergi, í eldhúsið,
fataskápinn, íþróttatöskuna, í bílskúrinn og bílinn eða í ruslageymsluna.

PowAir og Ona fæst í 5 mismunandi útgáfum:

Block      -  notað eitt og sér eða sett í  Control Duct og tengt td. við blásara eða viftur.
Spray      -  einfalt og þægilegt af hafa við hendina til að fríska upp föt eða annað
Mist        -  notað eitt og sér eða sett í  Mist Dispenser.
Gel          -  notað eitt og sér, aðeins að opna dósina eða  taka svolítið gel og setja á disk
                  þar sem við á. Fyrir stærri rými er dósin opnuð og Breeze Fan sett ofan á.

Liquid     -   notað í rakatæki og til áfyllingar.