Atami ræktunarkerfi
Wilma kerfin frá ATAMI eru ýmist drippkerfi eða " flóð og fjörukerfi".
Í drippkerfunum er vökvunin sjálfstæð fyrir hverja plöntu. Vatnsdæla er sett í safntank sem fylltur er með vatni og næringu. Vatnsleiðarar sjá svo til þess að að það vökvist jafnt og þétt á hverja plöntu. Atami drippkerfin eru einföld og örugg , bakkarnir eru úr sterku og vönduðu plasti sem gott er að hirða.
Flóð og fjörukerfið er uppflæðikerfi. Þ.e. dæla sem staðsett er í safntanknum sér til þess að dæla vatni með næringarupplausn upp í efri bakkan. Næringarlausnin rennur svo til baka niður í safntankinn.
Plöntunum er komið fyrir í leirkúlum, steinull eða kókos.
Atami kerfin eru með vatnstanka frá 40 ltr. og upp í 140 ltr.
Það eru engar vörur á þessu svæði