GHE ræktunarkerfi

 

  • Kerfin frá GHE eru úr endurunnu, sterku plasti.
  • Allt plastið er UV þolið ( útfjólubláir geislar) til lengingar líftíma plastsins
  • Ljóshlífar koma í veg fyrir þörungavöxt í safngeyminum
  • Vegna hringrásar vatnsins spara kerfin okkar umtalsvert magn af vatni, næringarefnum og skila engum úrgangi.
  • Leirkúlur sem notaðar eru í kerfin menga ekki, þær þarf aðeins að skola og nota aftur og aftur.

Samsetning og þrif eru einföld.

GHE hugsar um náttúruna