GHE ræktunarkerfi

 

  • Kerfin frá GHE eru úr endurunnu, sterku plasti.
  • Allt plastið er UV þolið ( útfjólubláir geislar) til lengingar líftíma plastsins
  • Ljóshlífar koma í veg fyrir þörungavöxt í safngeyminum
  • Vegna hringrásar vatnsins spara kerfin okkar umtalsvert magn af vatni, næringarefnum og skila engum úrgangi.
  • Leirkúlur sem notaðar eru í kerfin menga ekki, þær þarf aðeins að skola og nota aftur og aftur.

Samsetning og þrif eru einföld.

GHE hugsar um náttúruna

 

 

24,890 kr.
Minnsta Aerohydro kerfið frá GHE Inniheldur: safntank, vatnsdælu, potta,plötu og tilheyrandi leiðara. Aerofarm fyrir...
+

32,485 kr. 27,613 kr.
Minnsta Aerohydro kerfið frá GHE Fullt verð   kr. 32.230,-     Þú...
+

22,230 kr.
Aqua Farm er fyrsta  vatnsræktunar kerfið til heimilisnota.  Það var hannað fyrir rúmlega 43 árum af...
+

22,450 kr.
Myndband fyrir áhugasama  CuttingBoard   Besta valið fyrir "smáræktina" . Tilvalið fyrir...
+

119,610 kr.
Fyrir 60 plöntur. L120 x B100 x H67 cm.  Einfalt er að breyta Dutch Pot Aero í Hydrokerfi.
+

144,840 kr.
L220 x 100 x 67cm. Með öflugustu og vönduðustu vatnsræktunarkerfunum frá EuroHydro    
+

39,670 kr.
Einfaldur og þægilegur. Vökvar ofanfrá. Fyrir 6 plöntur. 65 ltr. 66 cm x 43 cm
+

1,540 kr.
 Einfalt að skipta út skífum eftir því hvað er verið að rækta.
+

16,900 kr.
Water Farm er fyrsta vatnsræktunarkerfið til heimilisnota.  Það var hannað fyrir rúmlega 43 árum af Lawrence...
+